Algengar spurningar
Skilaréttur
-
Get ég skilað vöru?
Já, við erum með 30 daga skilafrest, jólagjöfum er hægt að skila til 31.jan.
-
Hvernig næ ég í ykkur?
Sendu okkur tölvupóst á undraverold@gmail.com, og við svörum eins fljótt og hægt er.
Afhending
-
Hvenær fæ ég vöruna?
Afhendingartími er vanalega 0-2 dagar nema annað sé tekið fram. Athugaðu að tafir geta orðið hjá sendingaraðilum yfir háannatíma. -
Get ég breytt pöntun?
Hafðu samband sem fyrst ef þú þarft að breyta. undraverold@gmail.com
Staðsetning og opnunartími
Við erum staðsett í Kringlunni á 1.hæð, milli nexus og michelsen
Mán - föst 10:00 - 18:30
Laugardagur 11:00 - 18:00
Sunnudag 12:00 - 17:00
Hægt er að versla í búðinni eða kaupa í netverslun og fá send eða sækja til okkar.