Um okkur

Undraveröld er íslensk leikfangabúð stofnuð 2023 sem sérhæfir sig í kennsluleikföngum og skapandi vörum fyrir börn á öllum aldri. Markmið okkar er að bjóða upp á hágæða leikföng sem stuðla að sköpunargáfu og þroska barna, auk þess að veita foreldrum og kennurum verkfæri til að styðja við nám og leik.

Við leggjum áherslu á góða þjónustu og stuttan sendingtíma.