Fara í vöruupplýsingar
1 of 6

My Store

BEAVERCRAFT® S19X - Tálgunarhnífasett

BEAVERCRAFT® S19X - Tálgunarhnífasett

Venjulegt verð 14.320 ISK
Venjulegt verð 17.900 ISK Útsölu verð 14.320 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

BeaverCraft S19X – Útskurðarsett með hnífum úr hágæða stáli.

Settið inniheldur 3 útskurðahnífa, pakkað í sérhannaðri leðurtösku. Taskan verndar hnífana og tryggir langan líftíma þeirra.

haldföngin eru úr svart valhnetu viði.
Settið kemur með leðurtösku fyrir verkfærin og leðurbrýni m/massa.

Settið er fullkomið fyrir almenna tálgun og útskurð.

Framleitt í Úkraínu.

Stærðir:

C1 – Sloyd Whittling Knife
Heildarlengd: 180 mm
Bladslengd: 60 mm
Stál: 1066 kolefnisstál, 57-59 HRC
Slípun: Scandi

C3 – Sloyd Carving Knife
Heildarlengd: 160 mm
Bladslengd: 40 mm
Stál: 1066 kolefnisstál, 57-59 HRC
Slípun: Scandi

C4 – Whittling Sloyd Knife
Heildarlengd: 200 mm
Bladslengd: 80 mm
Stál: 1066 kolefnisstál, 57-59 HRC
Slípun: Scandi

  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Eyjólfur M Eyjólfsson
Tálgunarhnífasett

Mjög vandaðir hnífar og fara vel í hendi! Og leðurtaskan utan um þá er í sama gæðaflokki!