1
/
of
3
Kikkerland®
Kikkerland® Vasasmásjá 60-120x Stækkun
Kikkerland® Vasasmásjá 60-120x Stækkun
No reviews
Venjulegt verð
2.792 ISK
Venjulegt verð
3.490 ISK
Útsölu verð
2.792 ISK
Vöru verð
/
hver
Skattur innifalinn í verði.
Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Vasasmásjáin frá Kikkerland® er lítil en öflug smásjá sem er fullkomin fyrir litla vísindamanninn.
60-120x Stækkun gefur þér sýn inn í nýjan heim.
Þar sem þetta er smásjá þá þarf að setja það sem á að skoða á flatt yfirborð og setja svo smásjánna yfir og stilla fókus til að fá góða mynd af því sem er verið að skoða.
Vasasmásjáin er eins og nafnið gefur til kynna lítil smásjá sem passar í vasann og hentar því vel til að skoða náttúruna.
Það er leikur að læra með Vasasmásjá.
1x AAA rafhlaða (ekki innifalið)
Aldur 3+
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
