Undraveröld
BEAVERCRAFT® Bushcraft Rúnaður Byrjenda Hnífur
BEAVERCRAFT® Bushcraft Rúnaður Byrjenda Hnífur
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Byrjenda útivistarhnífur – öruggur og vandaður fyrir ævintýramenn!
Þessi hnífur er tilvalinn fyrir byrjendur sem vilja læra tálgun á öruggan hátt. Hann er smíðaður úr ryðfríu stáli og hannaður með öryggi í fyrirrúmi. Með rúnuðum oddi, stuttu blaði og fingravörn er slysahætta lágmörkuð. Handfangið er úr valhnetu og er hannað fyrir minni hendur og veitir stöðugt og gott grip. Með fylgir vandað leðurslíður með beltislykkju. Fullkominn félagi í næsta veiðitúr, útilegu eða ævintýri!
Frekari upplýsingar:
- Heildarlengd: 180 mm
- Blaðlengd: 75 mm
- Blaðbreidd: 24 mm
- Blaðþykkt: 2,5 mm
- Handfangslengd: 105 mm
- Handfangsefni: Evrópsk valhneta
- Stáltegund: X50CrMoV15, 55 HRC
- Slíður: Kúaskinn
Hin fullkomna gjöf fyrir unga útivistaráhugamenn!
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími



