Fara í vöruupplýsingar
1 of 3

Undraveröld

Gift Republic® Búðu til Býflugu úr Ull

Gift Republic® Búðu til Býflugu úr Ull

Venjulegt verð 2.990 ISK
Venjulegt verð Útsölu verð 2.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Frábært sett fyrir alla sem vilja læra nálarfiltun 🐝

Búðu til þína eigin sæta býflugu. Settið inniheldur allt sem þú þarft – ull í fimm litum, filtunarnálar, svampur til að vinna á og skref-fyrir-skref leiðbeiningar. Þetta er fullkomin gjöf fyrir föndrara á öllum aldri.

Það sem fylgir með

  • 2 nálar í hylki.
  • Ull (natural roving wool) í fimm litum: gul, hvít, bleik, svört og brún.
  • Filtunardýna (felting pad) til að vinna á.
  • Myndskreyttar leiðbeiningar með skref-fyrir-skref hvernig á að gera býflunga
  •  6 × 4 × 5 cm að stærð
  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar