Undraveröld
Mjúkur sílikon lampi - Liggjandi önd
Mjúkur sílikon lampi - Liggjandi önd
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Þessi krúttlegi sílikon náttlampi er hannaður fyrir kósýheitin!
Hann er úr mjúku og sveigjanlegu sílíkoni sem gerir hann bæði skemmtilegan og öruggan í notkun.
Til að kveikja á honum nægir að slá létt á hann eða kreista hann mjúklega. Lampann er auðvelt að taka með sér þar sem hann er þráðlaus og þarf því ekki að vera í sambandi.
Eiginleikar:
- Hlýlegt og róandi ljós sem er hægt að stilla styrkinn á
- Mjúkt sílíkonefni, öruggt fyrir börn að handleika
- Endurhlaðanleg rafhlaða með USB tengi
- Léttur og auðvelt að taka með sér á ferðina
- Fullkominn kósý lampi á náttborðinu eða í leikherberginu
Vottanir: CE, EN71, RoHS, FCC
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími






Skemmtilegur leslampi og virkar vel
Ég hlæ endalaust af þessum krúttlega lamps. Slær algjörlega í gegn hjá krökkunum
.
Þessi lampi er algjört krútt, hentar bæði fyrir unga sem aldna þannig, alla vega hef ég keypt til gjafa bæði fyrir börn og fullorðin börn og vekur mikla lukku. Mæli með.
Er umfram væntingar. Mjög ánægð með kaupin.