Fara í vöruupplýsingar
1 of 10

Undraveröld

Myndavéla smásjá 50-100x Stækkun

Myndavéla smásjá 50-100x Stækkun

Venjulegt verð 7.120 ISK
Venjulegt verð 8.900 ISK Útsölu verð 7.120 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.
Litur

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Myndavéla smásjáin er lítil, öflug og einföld í notkun með myndavél, skjá og stillanlegum fókus. Fullkomin fyrir litla vísindamanninn sem vill kanna heiminn í smáatriðum.

Skjár fyrir einfaldari notkun

Með skjánum þarftu ekki að horfa í gegnum lítið gat eins og á hefðbundnum smásjám.  Leggðu smásjána einfaldlega yfir hlutinn sem þú vilt skoða, stilltu fókusinn og fáðu skýra mynd.

Taktu myndir og deildu

Smásjáin býður upp á möguleika á að setja minniskort (ekki innifalið) og taka myndir af áhugaverðum hlutum, þannig að hægt er að deila þeim með fjölskyldu og vinum.

Stækkun sem opnar nýjan heim

50–100x stækkun gefur þér sýn inn í heim sem venjulega væri ósýnilegur með berum augum. Hvort sem þú ert að skoða plöntur, steina eða skordýr, mun smásjáin hjálpa þér að uppgötva smáatriðin.

Létt og meðfærileg

Smásjáin er létt, passar í vasa og er fullkomin til að kanna það sem annars væri ósýnilegt með berum augum.

Endurhlaðanleg rafhlaða

Smásjáin er með endurhlaðanlegt batterí sem kemur með USB-C snúru til að tryggja að hún sé alltaf tilbúin í næsta könnunarleiðangur.

 

6+

  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 7 reviews
71%
(5)
29%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Steinunn Zoëga
Myndavéla smásjá

Skemmtileg og virkar vel

A
Anna Einarsdottir
Myndavélasmásjá

Opnar nýjan ævintýraheim :)

K
K.E.
Kveikja áhuga

Gaf 9 ára gömlum dreng smásjána. Hún vakti strax gleði og kveikti áhuga á að skoða ýmislegt í nærumhverfinu s.s. flugur, laufblöð, hár.

U
Unndís Þorbjörnsdóttir
Frábært

Ég vinn á leikskóla og krakkarnir elska þetta í tætlur! Þetta er geggjað.

S
Sandra Hólm Gestsdóttir

Handhæg og sniðug græja. Sonur minn, litli vísindamaðurinn, er alsæll. Mæli með.