Fara í vöruupplýsingar
1 of 10

Undraveröld

Myndavéla smásjá 50-100x Stækkun

Myndavéla smásjá 50-100x Stækkun

Venjulegt verð 7.120 ISK
Venjulegt verð 8.900 ISK Útsölu verð 7.120 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.
Litur

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Myndavéla smásjáin er lítil en öflug smásjá með myndavél og skjá.

Með skjánum er auðvelt að sjá það sem verið er að horfa á þar sem ekki þarf að horfa í gegnum lítið gat eins og á venjulegri smásjá.

Þar sem þetta er smásjá þá þarf að setja það sem á að skoða á flatt yfirborð og setja svo smásjánna yfir og stilla fókus til að fá góða mynd af því sem er verið að skoða.

Einnig er hægt að setja í smásjáina minniskort og taka myndir af áhugaverðum hlutum til að geta sýnt fjölskyldu og vinum.

50-100x Stækkun gefur þér sýn inn í nýjan heim.

Smásjáin er létt, passar í vasa og er fullkomin til að kanna og taka myndir eða myndband af því sem annars væri ósýnilegt með berum augum.

Endurhlaðanlegt batterí með usb c snúru sem fylgir með.

Aldur 8+

  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 3 reviews
67%
(2)
33%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sandra Hólm Gestsdóttir

Handhæg og sniðug græja. Sonur minn, litli vísindamaðurinn, er alsæll. Mæli með.

S
Sunna Njálsdóttir
Smásjá fyrir krakka

Sló í gegn hjá 11 ára dreng. Einfalt að nota smásjána og ætti að henta yngri börnum ef þeim er hjálpað með tölvuþáttinn.

G
Guðrún Lára Skarphéðinsdóttir
Myndavélasmásjá

Líst vel á gripinn. Mæli með fyrir fróðleiksfúsa krakka.