Undraveröld
Occre® Björgunarbáturinn Bounty
Occre® Björgunarbáturinn Bounty
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Eftir uppreisnina á Bounty var kapteinn William Bligh, ásamt átján tryggum áhafnarmeðlimum, settur í skipsbát og yfirgefinn á opnu hafi. Þeir komust alla leið til eyjunnar Timor eftir 41 daga siglingu undir afar erfiðum kringumstæðum – ein áhrifamesta og þrautseigjasta sjóferð sem sögur fara af.
Með smíðasettunum frá Occre® býðst þér einstakt tækifæri til að kynnast heimi sögulegra seglskipa í gegnum vandaða smíði nákvæmra skipalíkana.
Skref fyrir skref getur þú smíðað líkan af björgunarbáti Bounty sem endurspeglar upprunalega hönnunina í smáatriðum.
Hlutfall: 1:24
Lengd líkans: 435 mm
Breidd: 100 mm
Hæð: 260 mm
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími










