Undraveröld
Occre® The HMS beagle
Occre® The HMS beagle
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
HMS Beagle var eitt af þekktustu skipum síns tíma, af ýmsum ástæðum. Langþekktast er það þó fyrir vísindalegan rannsóknarleiðangur undir stjórn skipstjórans Roberts FitzRoy, en með í för var hinn ungi Charles Darwin.
Skipið var sjósett á ánni Thames þann 11. maí árið 1820 og var smíðað í skipasmíðastöðinni í Woolwich. Í júlí sama ár, sem hluti af hátíðarhöldum vegna krýningar Georgs IV, varð HMS Beagle fyrsta skipið sem sigldi undir nýju London-brúnni.
HMS Beagle fór alls í þrjá umfangsmikla leiðangra. Það var þó ekki fyrr en á öðrum leiðangri skipsins sem Darwin var með um borð. Af þeim tæpu fimm árum sem önnur rannsóknarferðin tók var Darwin þrjú ár og þrjá mánuði á landi og átján mánuði á sjó.
Hlutfall: 1:60
Breidd: 230 mm
Hæð: 480 mm
Lengd: 720 mm
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími







