Undraveröld
OhFlossy® Barna Make Up Sett - Stórt
OhFlossy® Barna Make Up Sett - Stórt
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Oh Flossy Make Up sett fyrir Börn
✨ Vinsælasta settið okkar! ✨
Fallegt og öruggt förðunarsett fyrir börn sem elska að klæða sig upp og leika – og fyrir foreldra sem vilja vernda viðkvæma húð þeirra frá sterkum efnum í fullorðinsförðun!
🎀 Innihald:
- 5 náttúrulegir augnskuggar: Perluskel, Túrkís, Minta, Fjólublár & Bleikur
- 1 kinnalitur: Pastelbleikur
- 1 vegan varalitur: Bleikur
- 3 burstar
🌿 Mild formúla
Settið er þróað af sérfræðingum án rotvarnarefna, ilmefna og annarra ertandi efna. 100% náttúrulegt og vegan – fullkomið fyrir viðkvæma húð. Augnskuggar og kinnalitur eru í lausu dufti fyrir skapandi leik.
🎁 Lúxus gjafaaskja
Kemur í fallegri segulopnanlegri öskju hannaðri af Ástralskri listakonu, Rosa Ronco. Myndir á lokinu auðvelda börnum að þekkja förðunarvörurnar sínar.
👶 Aldur: 3+ ára (undir eftirliti fullorðinna) – Smáhlutir geta valdið köfnunarhættu.
🛑 Frítt frá: Parabenum, ilmefnum, PEG, talcí, nanóögnum og öðrum ertandi efnum.
💜 Handgert í Ástralíu!
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími










