Undraveröld
Rafmagnsbuggy Fyrir Krakka (CanAm Maverick)
Rafmagnsbuggy Fyrir Krakka (CanAm Maverick)
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
CanAm Maverick Buggy
Rafmagnsbíll fyrir börn
Þessi buggy bíll er með fjórum 35w brushless mótorum og 12V rafhlöðu.
Bíllinn er með tvö sæti og með belti fyrir bæði börnin. Hægt er að spila tónlist með USB og MP3 tengi, og ljósin kveikna þegar ekið er.
2 hraða stillar: hægt og hratt. Svo hægt er að hafa hann kraftminni fyrir yngri börn og stilla hann svo hraðar eftir því sem barnið lærir betur á bílinn.
Einnig fylgir með fjarstýring svo foreldrar geta stýrt bílnum.
Hægt er að sækja í verslun Undraveröld á 1.hæð í kringlunni eða fá hann sendann. hann kemur ósamsettur og öll verkfæri fylgja með til að setja bílinn saman ásamt leiðbeiningum.
Aldur 3-6 ára.
Helstu eiginleikar:
- 4x 35W brusless mótorar og 12V10A rafhlaða
- Tvö sæti með beltum.
- LED fram- og afturljós
- Fjarstýring fyrir foreldra
- EVA gúmmídekk
- Sjálfstæð fjöðrun að aftan
- 3-6 km/h hraði
- CE vottun
Mjúk EVA-dekk – betri akstur
Þessi bíll er með EVA-dekkjum úr mjúku gúmmíi. Þau eru mun hljóðlátari en harðplast og gefa mýkri og þægilegri akstur – sérstaklega á malbiki og ójöfnu yfirborði. EVA-dekk slitna líka minna , geta ekki sprungið og endast lengur, svo þú þarft síður að skipta um dekk.
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
