Undraveröld
Retro 6000 - Leikjatölva
Retro 6000 - Leikjatölva
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Retro 6000 - Leikjatölva
Nostalgía í lófanum Með yfir 6000 innbyggðum klassískum leikjum, þar á meðal sígildum leikjum eins og Super Mario og Contra.
Hún kemur með aukafjarstýringu, svo hægt er að spila með vin í einni tölvu.
Þessi leikjatölva fullkomin fyrir þá sem vilja upplifa þessa gömlu góðu leiki aftur eða krakka sem hafa gott af því að vera minna á samfélagsmiðlum og netinu.
Lykileiginleikar:
- Öflugur SL4350 1G tvíkjarna örgjörvi tryggir að leikirnir spilast vel.
- Skýr og litríkur skjár sem gerir klassíska leiki enn skemmtilegri.
- 1500mAh rafhlaða dugar í 5–6 klst. Hentar vel í ferðalög. Hleðsla með USB-C.
- Spilaðu á stærri skjá með AV tengi og vistaðu leikina þína hvenær sem er.
- Leikjatölva, hleðslusnúra og leiðbeiningar.
Þessi litla og létta leikjatölva er frábær kostur fyrir ferðalög eða afslöppun heima. Fullkomin lausn fyrir þá sem vilja fá mikið fyrir lítið!
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími




