Fara í vöruupplýsingar
1 of 9

Undraveröld

Retro Air - Leikjatölva

Retro Air - Leikjatölva

Venjulegt verð 11.992 ISK
Venjulegt verð 14.990 ISK Útsölu verð 11.992 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.
Color

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Retro Air - Leikjatölva

ATH: minniskort er í leiðbeiningabækling sem þarf að setja inn hægra megin í tölvuna fyrir notkun

Upplifðu gullöld tölvuleikjanna með Retro Air! Leikjatölvan kemur með yfir 15.000 klassíska leiki og getur hermt eftir 20 vintage leikjavélum, allt frá  vinsælu NES til Playstation 1 og fleiri.

  • Skjár: Bjartur 3,5" HD IPS skjár með 640x480 upplausn
  • Stjórnun: Tveir stýripinnar, L/R takkar
  • Leikir: Yfir 15.000 klassískir leikir

Retro Air sameinar nostalgíu og nútímatækni og gefur þér óviðjafnanlega leikjaupplifun.

Þessi tölva er ekki nettengd svo það er ekki hægt að komast á samfélagsmiðla né spjallrásir.


Retro Air tæknilegar upplýsingar

  • Open-source Linux stýrikerfi
  • Hermir styður CPS1/2/3, MAME, Atari, NES, N64, PS1, PSP o.fl.
  • 3,5 tommu IPS skjár með 640x480 upplausn
  • RK3326 Pro Cortex-A36 örgjörvi, 1,8GHz með Mali-G31MP2 skjástýringu
  • 1GB vinnsluminni, styður 16GB-256GB minniskort
  • 3000mAh lithium rafhlaða, 5 klst rafhlöðuending, 1 klst hleðslutími
  • Type-C hleðsla og OTG stuðningur
  • 3,5mm heyrnartólatengi
  • 1-watta hátalari fyrir gott hljóð

Leikjalisti - Retro Air

https://undraverold.is/pages/retro-air-leikjalisti

  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 9 reviews
100%
(9)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Gunnar Karl Gunnarsson
Smá leiðrétting

Ég skrifaði í fyrri umsögn að ég hafi fundið alla NES leiki nema Flintstones 2 en það vegna þess að hann heitir ekki Flintstones 2 heldur "Surprise at Dinasaur peak"

Hann er auðvitað þarna eins og bókstaflega allir NES leikir

B
Bjork Sverrisdottir
afmælisgjöf

verslaði leikjatölvuna fyrir barnabarn í afmælisgjöf, svo að það á eftir að prufa leikjartölvuna en hún

A
Alex
Kom virkilega á óvart

Mjög sáttur, allt virkar vel.
Batteríið gott.

O
Olafur Orn Arnarson

Snilld

B
Bergur Geirsson

Geggjuð jólagjöf