Retro Air - Leikjatölva
Retro Air - Leikjatölva
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Retro Air - Leikjatölva
ATH: minniskort er í leiðbeiningabækling sem þarf að setja inn hægra megin í tölvuna fyrir notkun
Upplifðu gullöld tölvuleikjanna með Retro Air! Leikjatölvan kemur með yfir 15.000 klassíska leiki og getur hermt eftir 20 vintage leikjavélum, allt frá vinsælu NES til Playstation 1 og fleiri.
- Skjár: Bjartur 3,5" HD IPS skjár með 640x480 upplausn
- Stjórnun: Tveir stýripinnar, L/R takkar
- Leikir: Yfir 15.000 klassískir leikir
Retro Air sameinar nostalgíu og nútímatækni og gefur þér óviðjafnanlega leikjaupplifun.
Þessi tölva er ekki nettengd svo það er ekki hægt að komast á samfélagsmiðla né spjallrásir.
Retro Air tæknilegar upplýsingar
- Open-source Linux stýrikerfi
- Hermir styður CPS1/2/3, MAME, Atari, NES, N64, PS1, PSP o.fl.
- 3,5 tommu IPS skjár með 640x480 upplausn
- RK3326 Pro Cortex-A36 örgjörvi, 1,8GHz með Mali-G31MP2 skjástýringu
- 1GB vinnsluminni, styður 16GB-256GB minniskort
- 3000mAh lithium rafhlaða, 5 klst rafhlöðuending, 1 klst hleðslutími
- Type-C hleðsla og OTG stuðningur
- 3,5mm heyrnartólatengi
- 1-watta hátalari fyrir gott hljóð
Leikjalisti - Retro Air
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
Geggjuð jólagjöf
Because delivery delay I got higher model of this console - TRI PRO. And I am really happy with the console, it has all the retro games I wanted to play. The screen is great and console itself it’s well made. I don’t know about Retro Air, but strongly recommend TRI PRO :)
Happy to have this Retro Air 😊
Fékk þetta í hendurnar í gær.
Eyddi fyrsta kvöldinu í að reyna að finna leiki sem voru EKKI inn á tölvunni (aðallega NES leiki) og það eina sem ég fann ekki var Flintstones 2 sem fór aldrei í almenna sölu heldur var aðeins til útleigu.
Allt annað fann ég Duck tales 2, Mr Gimmick, Little Samson... alveg sama hvað sjaldgæfa leik ég sló inn hann poppaði upp.
Prufaði líka stærri leiki eins og Oscarina of Time og Crash Team racing og þeir runnu fint, ekkert hikst eða input lagg.
Mæli með þessu 100% fyrir alla sem fíla retro leiki.
Skjárinn er flottur, gott útval leikja, allt eins og það á að vera