Fara í vöruupplýsingar
1 of 3

Undraveröld

Retro Brick - Leikjatölva

Retro Brick - Leikjatölva

Venjulegt verð 22.990 ISK
Venjulegt verð Útsölu verð 22.990 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.
Color

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Retro Brick Leikjatölva

Upplifðu gullöld tölvuleikjanna með Retro Brick! Leikjatölvan kemur með yfir 14.000 klassískum leikjum og getur hermt eftir 14 vintage leikjavélum, allt frá vinsælu NDS til PlayStation 1 og fleiri.

Leikirnir koma með tölvunni beint úr kassanum, svo þú þarft ekki að sækja eða kaupa þá sérstaklega. Þetta þýðir að þegar þú kveikir á tölvunni og velur leik, getur þú byrjað að spila strax.

Skjárinn á Retro Brick er með 156% fleiri pixlum en í Retro Air, sem þýðir mun skýrari mynd og betri smáatriði.

Leikjalisti: Allir leikir - Retro Brick

Retro Brick er betrumbætt útgáfa af Retro Air, með betri skjá, hærri upplausn og öflugri örgjörva. Ef þú ert að leita að bestu mögulegu upplifun í tölvuleikjaspilun, þá er Retro Brick tölvan fyrir þig.

Tæknilegar upplýsingar:

  • Open-source Linux stýrikerfi
  • Hermir styður CPS1/2/3, MAME, Atari, NES, N64, PS1, PSP o.fl.
  • 3,2 tommu IPS skjár með 1024x768 upplausn
  • Allwinner A133P 1.8GHz örgjörvi
  • lmagination PowerVR GE8300 660MHz skjástýring
  • 1GB LPDDR3 vinnsluminni
  • 3000mAh lithium rafhlaða, 5 klst rafhlöðuending, 1 klst hleðslutími
  • Type-C hleðsla og OTG stuðningur
  • 3,5mm heyrnartólatengi
  • 1-watta hátalari fyrir gott hljóð
  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)