Undraveröld
ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Marble spaceport
ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Marble spaceport
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Marble Spaceport – Kúlubraut
Smíðaðu þína eigin kúlubraut með þessu skemmtilega viðarmódeli frá Rolife.
Marble Spaceport er spennandi verkefni þar sem þú setur saman flókið brautakerfi með lyftum og beygjum sem láta kúlurnar rúlla endalaust áfram um brautina.
Skemmtilegt púsl sem gaman er að setja saman og eins að horfa á niðurstöðuna þegar hún lifnar við. Fullkomið fyrir þá sem elska föndur, smíði eða bara að gera eitthvað skapandi með höndunum.
Upplýsingar:
472 púsl
Efni: viðarlíki (MDF)
Samsetningartími: um 5,5 klst
Stærð þegar tilbúið: 32,1 × 25.1 × 23 cm
Aldur: 14+
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
