Fara í vöruupplýsingar
1 of 5

Undraveröld

BEAVERCRAFT® Tálgunarsett fugl

BEAVERCRAFT® Tálgunarsett fugl

Venjulegt verð 9.900 ISK
Venjulegt verð Útsölu verð 9.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Láttu hæfileikana blómstra með tálgunarsettinu frá BeaverCraft!

Þetta byrjendavæna sett inniheldur allt sem þú þarft til að tálga falleg handverk – með hágæða hnífum og einföldum leiðbeiningum. Hvort sem þú ert nýr í tálgun eða vanur listamaður, mun þetta sett koma þér af stað. Taktu fyrsta skrefið í tálgun – BeaverCraft gerir þér það auðvelt!

  • Allt sem þú þarft: Inniheldur öll nauðsynleg verkfæri og efni fyrir tálgunarverkefnið.
  • Hágæða verkfæri: Endingargóðir hnífar úr hágæða stáli fyrir nákvæma og örugga tálgun.
  • Auðvelt fyrir byrjendur: Skýrar leiðbeiningar fylgja með, svo það er auðvelt að byrja.
  • Öruggt í notkun: Hlífðar teip fylgir með til að vernda fingurna og koma í veg fyrir slys á meðan unnið er með hnífinn.
  • Hentar vel í gjafir: Fullkomin gjöf fyrir þá sem vilja prófa nýtt handverk eða læra grunnatriði í tálgun.
  • Ferðavæn pakkning: Þægilegt að taka með sér í sumarhús eða útilegur.

Hvað inniheldur tálgunarsettið okkar?

  • C17P Universal Detail Pro (tálgunar) hnífur
  • 2 viðarbútar
  • Leðurstrok til að brýna + fægiefni
  • Öryggisteip (til þess að skera sig ekki)
  • Fugla útlínur
  • Blýantur
  • 3 sandpappírsblöð
  • Bæklingur

Framleitt í Úkraínu.

  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Auður Guðbjörnsdóttir
Útskurðarsett

Mjög skemmtilegt verkefni fyrir byrjendur. Kemur allt með í pakkanum sem þarf. Meira að segja plástrar 😃

H
Hrafnhildur Sigurðardóttir

Allt skilaði sér og lítur vel út. Nú er að tálga.

Þ
Þorbjorg Jóna Guttormsdóttir'+
Fallegt og Vandað

Vá Þvílíjkt sem þetta er Fallegt og Vandað Falleg gjöf og Gaman að eiga líka sjálf fyrir mig. Aldrei of seint að læra að tálga

Hlý kveðja
Þorbjörg Jóna
Mosfellsbæ

E
Eyrun Anna Felixdóttir

Frábær þjónusta og gott úrval af skemmtilegum handverkshlutum fyrir fullorðna og þroska leikföngum fyrir börn.