BeaverCraft® Tálgunarsett
BEAVERCRAFT® Tálgunarsett Galdrakarl
BEAVERCRAFT® Tálgunarsett Galdrakarl
Couldn't load pickup availability
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Láttu hæfileikana blómstra með tálgunarsettinu frá BeaverCraft!
Þetta byrjendavæna sett inniheldur allt sem þú þarft til að tálga falleg handverk. Með hágæða hníf og einföldum leiðbeiningum. Hvort sem þú ert nýr í tálgun eða vanur listamaður, mun þetta sett koma þér af stað. Taktu fyrsta skrefið í tálgun! BeaverCraft gerir þér það auðvelt.
- Allt sem þú þarft: Inniheldur öll nauðsynleg verkfæri og efni fyrir tálgunarverkefnið.
- Hágæða verkfæri: Endingargóður hnífur úr hágæða stáli fyrir nákvæma og örugga tálgun.
- Auðvelt fyrir byrjendur: Skýrar leiðbeiningar fylgja með, svo það er auðvelt að byrja.
- Öruggt í notkun: Hlífðar teip fylgir með til að vernda fingurna og koma í veg fyrir slys á meðan unnið er með hnífinn.
- Hentar vel í gjafir: Fullkomin gjöf fyrir þá sem vilja prófa nýtt handverk eða læra grunnatriði í tálgun.
- Ferðavæn pakkning: Þægilegt að taka með sér í sumarhús eða útilegur.
Hvað inniheldur tálgunarsettið okkar?
- C2 Tálgunarhnífur
- 3 bassviðarbútar
- Útlínur
- Blýantur
- Bæklingur
- Leiðbeiningamyndband sent í tölvupósti
- Öryggisteip
Framleitt í Úkraínu.
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
Skemtilegt verkefni sem kveikir neista og áhuga á að takast á við fleiri tréskurðar verkefni. Fylir mann af stolti yfir að geta skapað lítið listaverk.
Frábærar vörur og þjónusta.
Pakkinn var enga stund að koma til okkar.
Mun skemmtilegra en að horfa á sjónvarpið 😊
Mjög sætt,örlítið minni kubbar en ég bjóst við