Fara í vöruupplýsingar
1 of 3

Undraveröld

ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Bleik lilja

ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Bleik lilja

Venjulegt verð 2.392 ISK
Venjulegt verð 2.990 ISK Útsölu verð 2.392 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn í verði. Sendingakostaður reiknaður við greiðslu.

Afhendingatími 0-2 dagar

Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.

Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.

Bleika liljan er tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af föndri og vilja bæta fallegum skrauti inn á heimilið.

✨ Fullkomin gjöf fyrir alla aldurshópa

  • 73 nákvæm viðarpúsl: Tré púsl sem eru þegar lituð og tilbúin til samsetningar.
  • Fullkomin gjöf: Hentar fyrir afmæli, jól eða önnur sérstök tilefni fyrir börn, vini, maka eða fjölskyldu.

🌸 Fyrir þá sem elska föndur

  • Aldur: Mælt með fyrir 8 ára og eldri (Smáhlutir geta verið hættulegir yngri börnum).
  • Áskorun og ánægja: Gefur skemmtilega áskorun við samsetningu og verður að fallegu heimilisskrauti þegar liljan er tilbúin.
  • Góð þjónusta
  • 30 daga skilafrestur
  • Stuttur afhendingatími
Skoða allar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
I
Isidora Glisic

flott dót!