ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Bókahorn (Sunshine Town)
ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Bókahorn (Sunshine Town)
Afhendingatími 0-2 dagar
Afhendingatími 0-2 dagar
Pantanir eru sendar með Dropp og er sendingatími 0-2 virkir dagar.
Ef pantað er fyrir kl 11:30 á virkum dögum þá berst sendingin samdægurs á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu.
Komdu og heimsóttu Sunshine Town!
Þetta viðar púsl af Sunshine Town er þrívítt skraut, hannað til að setja inn á milli bóka í bókahillu. Sýnir fallega götu með bókabúð, tré og fleira, sem bætir einstöku útliti við bókahilluna þína.
Upplýsingar um vöruna:
- Fjöldi hluta: 246
- Samsetningartími: 4-6 klst
- Samsett stærð: H:19cm*B:10cm*D:24cm
Þetta er frábær samsetningaráskorun og fullkomin gjöf fyrir þá sem elska bækur, föndur eða skraut!
Aldur: Mælt með fyrir 14 ára og eldri (smáhlutir geta verið hættulegir yngri börnum)
- Góð þjónusta
- 30 daga skilafrestur
- Stuttur afhendingatími
Ég pantaði ROLIFE® Þrívíddar viðarpúsl - Bókahorn (Sunshine Town), fékk pakkann sendan hratt og örugglega, en í stað Sunshine Town, fékk ég Shakespeare.. sem var svosum fínt líka. Ég þarf þá að panta Sunshine Town aftur og vona að fá þann pakka. Annars var ég líka að velta fyrir mér, eigið þið kaffihús í þessum book nook stíl?